Kynningarmyndband um Unga frumkvöðla

Heimur tækifæra

Fréttir

Eftir Petra Bragadóttir 27. apríl 2025
Eftirfarandi teymi eru komin í úrslit í Fyrirtækjasmiðju Ungra frumkvöðla - JA Iceland 2025:
Eftir Petra Bragadóttir 27. apríl 2025
SamVís - ConKrete voru í 3 sæti í Gullegginu og verða fulltrúar JA Iceland- Ungra frumkvöðla á GEN_E 2025 sem fer fram í Aþenu 1.-3 júlí nk. Efsta "hreinræktaða" háskólateymið fékk ferð á stæstu nýsköpunarkeppni í Evrópu að launum. Samvís þróar nýja kynslóð leitarvéla fyrir vísindamenn og námsmenn með gervigreindartækni. Lausnin auðveldar aðgengi að rannsóknum og skapar brú milli vísinda og samfélags. Það verður gaman að fylgjast með gengi þeirra í sumar.
Eftir Petra Bragadóttir 20. janúar 2025
Ungir frumkvöðlar - JA Iceland og KLAK Samningur var undirritaður nýverið milli KLAKS og Ungra frumkvöðla - JA Iceland. Vinningshafar Gulleggsins á háskólastigi keppa fyrir Íslands hönd á GEN_E 2025 sem fer fram í Aþenu, Grikklandi 1.- 3. júlí, en GEN_E er stæsta nýsköpunarkeppni í Evrópu. Þetta er skemmtileg nýjung og við verðum þá með lið bæði á framhalds- og háskólastigi í keppninni.. Úrslit Gulleggsins fara fram í Grósku 14. febrúar og úrslit Fyrirtækjasmiðju Ungra frumkvöðla fara fram í Arion banka 30. apríl. Það verður spennandi að sjá hverjir verða hinir útvöldu sem fá að taka þátt í þessari frábæru keppni.
Sýna eldri fréttir