Blog Layout

Fræðslufundur 16. febrúar 2023 í Háskólanum í Reykjavík

Fræðslufundur var haldinn í Háskólanum í Reykjavík fimmtudaginn 16. febrúar. Þar voru mjög áhugaverð erindi frá Arion banka, Hugverkastofunni, KPMG og Landsvirkjun. Streymi frá fundinum:
https://vimeo.com/event/2871986

Dagskráin var eftirfarandi
16.00-16.30 Arion banki - Fjármál

Jarþrúður Birgisdóttir, þjónustustjóri

16.30-17.00 Hugverkastofan – Einkaleyfi, vörumerki, hönnun
Eiríkur Sigurðsson, samskiptastjóri

17.00-17.30 KPMG - Frá stofnun til sölu
Ævar Hrafn Ingólfsson lögfræðingur hjá KPMG Law
Ásta Brá Hafsteinsdóttir, verkefnastjóri

17.30-18.00 Landsvirkjun – Græn vegferð Landsvirkjunar – loftslag, umhverfi og hringrás auðlindanna
Hildur Harðardóttir verkefnastjóri - Loftslag og grænar lausnir



Eftir Petra Bragadóttir 26 Apr, 2024
Dómnefnd hefur nú valið hvaða 30 lið af 130 munu keppa til úrslita í Fyrirtækjasmiðju Ungra frumkvöðla - JA Iceland. Viðtöl við dómara og kynningar fara fram í Arion banka 1. og 2. maí.
Eftir Petra Bragadóttir 20 Mar, 2024
Vörumessa Ungra frumkvöðla verður haldin í Smáralindinni 12. og 13. apríl nk. Þar munu um 600 nemendur frá 14 framhaldsskólum munu kynna um 130 fyrirtæki sem þau hafa stofnað á önninni og selja vörur sínar og þjónustu. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra mun setja Vörumessuna kl. 12.00 föstudaginn 12. apríl og Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra mun afhenda viðurkenningar fyrir frumlegasta sölubásinn og öflugasta sölustarfið um kl. 17.30 laugardaginn 13. apríl. Dagskrá daganna má sjá hér að neðan:
Eftir Petra Bragadóttir 28 Apr, 2023
Uppskeruhátíð Ungra frumkvöðla - JA Iceland fór fram í Arion banka fimmtudaginn 27. apríl
Share by: